News

sep 26, 2021
Category: Almennt
Posted by: vefur

Kæru félagar,

Miðvikudaginn 6.október kl.19:00 verður haldinn kynningarfundur um krosstals handbók sem hefur verið þýdd yfir á íslensku og er á leiðinni í prentun. Áður en lokaskrefin verða tekin viljum við gefa ykkur tækifæri að lesa í gegnum bæklinginn, koma með athugasemdir og skapa rými fyrir umræður. Meginmarkmið fundarins er að kynna fyrir ykkur efni bæklingsins.

Fundurinn verður í ca. klukkutíma og verður haldinn á Zoom.

Smellið hér til að tengjast fundinum

Krosstals handbókina er að finna sem PDF skjal undir flipanum "Lesefni" hér á CoDA.is

Við vonumst til að sjá sem flesta.

Með kveðju,
Kynningarnefndin

x (x)
 
x (x)
 
x (x)
 
sep 19, 2021
Category: Almennt
Posted by: vefur

Látið endilega vita ef að einhverjar upplýsingar eru ekki réttar.

 

CMS - 1.12 - Pohnpei
 

Æðruleysisbænin

Guð gefi mér æðruleysi til þess að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt,
kjark til að breyta því sem ég get breytt
og vit til að greina þar á milli.

x (x)
 
x (x)
 
x (x)
 
Previous page: Coda bókin PDF  Next page: Krosstal